Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Jaa soo, þetta er svo þessi fræga "Ólafsgjá"?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það versnar varla ástandið þó Maddaman taki kúrsinn á stjörnurnar ...

Dagsetning:

18. 08. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Gæsin
- Person Göran
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson forsætisráðherra ræðir við fréttamenn á laugardag við heimili sitt í Fáfnisnesi í Reykjavík. Ástríður Thorarensen, eiginkona hans og Göran Persson, forsætisráðherra Svía, fylgjast með því sem þeim fer á milli. Davíð Oddsson hyggst taka við utanríkisráðuneytinu.