Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jaa soo, þetta er svo þessi fræga "Ólafsgjá"?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hunsar eigin reglur um farþegalista.

Dagsetning:

18. 08. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Gæsin
- Person Göran
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson forsætisráðherra ræðir við fréttamenn á laugardag við heimili sitt í Fáfnisnesi í Reykjavík. Ástríður Thorarensen, eiginkona hans og Göran Persson, forsætisráðherra Svía, fylgjast með því sem þeim fer á milli. Davíð Oddsson hyggst taka við utanríkisráðuneytinu.