Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er nú orðið meira spíttið á þessum athafnamönnum nú til dags, gefa ekki einu sinni tíma fyrir borðaklippingar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það gat ekki verið að vinsælasti pólitíkusinn léti þei Bush, saddam, Gorba og Jóni Baldvin eftir alla athyglina í þessari stórkostlegustu fjölmiðlaveislu allra tíma.

Dagsetning:

19. 08. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Sturla Böðvarsson
- Þorskurinn
- Björgólfur Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ákvörðun Eimskipafélagsins kom á óvart. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir það ekkert nýtt að í samgöngu- málum sé megináherslan lögð á að bæta þjóðvegakerfið;