Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jafnvel einhver hundruð milljarða nægja ekki til að stöðva menn í að lemja hausnum við trúarbragðasteininn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ekki fara úr jafnvægi, góði, þetta er bara minjagripur frá Filipseyjum.

Dagsetning:

13. 06. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Jóhann Sigurjónsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kristinn Pétursson: Tapaður veiðistofn á 420 milljarða. Það fer illa þegar þessir menn reyna að vera betri en Guð gagnvart fiski-stofnunum," segir Kristinn Pétursson á Bakkafirði. -GG