Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sjómannadagurinn tókst með ágætum, þó toppunum væri haldið utangarðs.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Láttu mig þekkja þetta, Denni minn. Þetta er nákvæmlega eins slóð og við kommúnistar skildum eftir okkur út um allar jarðir.....

Dagsetning:

12. 06. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Davíð Oddsson
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rúmlega sextíu ára hefð brotin.