Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Sjómannadagurinn tókst með ágætum, þó toppunum væri haldið utangarðs.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona kristaltært hefur maður nú aldrei séð fyrr, strákar. Ef ekki væri þessi gullni blær gæti þetta verið beint úr Gvendarbrunni....

Dagsetning:

12. 06. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Davíð Oddsson
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rúmlega sextíu ára hefð brotin.