Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Jú, jú. Þú líka, Steini minn. Allir fá stóran skell á bossann.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

24. 03. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Guðrún Agnarsdóttir
- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Albert Guðmundsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kvennalistinn stærstur. Meginniðurstaða skoðanakönnunarinnar liggur þó alveg ljós fyrir. Hún er afdráttarlaus. Íslenskir kjósendur eru að hafna gömlu stjórnmálaflokkunum. Þeirra tími er liðinn.