Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Kæru bræður. -
Aðal brennivínsverðbólguvandinn er sá að okkur hefur ekki tekist að drekka fyrir þá upphæð, sem ákveðin er í fjárlögunum. - Og til að koma í veg fyrir þá hrollvekju, sem framundan er, verði nú þegar hafin markviss