Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Reyndu að komast að því hvaða flokkar fara með stjórnina, það væri svolítið snjallt að láta það fylgja með þegar ég les upp jólahrollvekjuna fyrir þjóðina!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vilhjálmur fimmti: Baulaðu nú, borgin mín, hvar sem þú ert.

Dagsetning:

27. 11. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Tómas Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tíminn boðar 20% gengisfellingu um áramót og 12-13% 1. mars