Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kaupstaðaferðir upp á gamla mátann eru kannski ekki laveg tíðar?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ja, Sigga. - Þetta eru aldeilis flottar merkingar. Nú getum við bara valið um úr hvaða sjúkdómi við viljum deyja!?

Dagsetning:

05. 07. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Breytingarnar á japönsku togurunum: Hugsanlegt að greiða verkið með saltsíld - sjávarútvegsráðherra telur það koma til greina. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra telur það koma sterklega til greina, ef tilboði Pólverja í breytingarnar á Japanstogurunum sex verði tekið, að kannað yrði hvort unnt sé að greiða fyrir verkið að hluta til með saltsíld.