Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Kaupstaðaferðir upp á gamla mátann eru kannski ekki laveg tíðar?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Maður tekur enga sjensa, þessar skepnur vita að gluggapóstur er það sem allt heiðarlegt fólk opnar fyrst, elskan.

Dagsetning:

05. 07. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Breytingarnar á japönsku togurunum: Hugsanlegt að greiða verkið með saltsíld - sjávarútvegsráðherra telur það koma til greina. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra telur það koma sterklega til greina, ef tilboði Pólverja í breytingarnar á Japanstogurunum sex verði tekið, að kannað yrði hvort unnt sé að greiða fyrir verkið að hluta til með saltsíld.