Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kjósa til hvers? - Stendur ekki skrifað í DV að stór hluti af þrjú hundruð manns styðji okkur!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það eru allir í fýlu, ég á bara að leika við þig...

Dagsetning:

27. 10. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Svavar Gestsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Líklegt að kosningar dragist fram á vorið - "eintómt rugl að einhver hafi verið knúinn til einhvers," segir forsætisráðherra