Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona nú, Gunnar minn. Hvað mættum við allaballarnir segja, sem höfum ekki svo mikið sem fjöður til að blaka!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég þori ekki fyrir mitt litla líf að lenda, síðan þau fóru að fá allt þetta sprengjumagn í vöggugjöf!

Dagsetning:

26. 10. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Gunnar Thoroddsen
- Kjartan Jóhannsson
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alþýðubaldalagið: Mikil óánægjaa með afstöðu forsætisráðherra Mikil óánægja er innan þingliðs Alþýðubandalagsins með afstöðu forsætisráðherra, Gunnar Thoroddsen, til framlengingar bráðabirgðalaganna, þingrofs og kröfu um nýjar kosningar. Þingflokkurinn ....