Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Láttu nú gamlingjana, drykkjuræflana og sjúklingana hafa það óþvegið, Hvati minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvernig getur nokkurri manneskju dottið í hug að við þessi myndarhjón brjótum stjórnarskrána með sterkum brotavilja, Solla mín?

Dagsetning:

10. 10. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjárlagafrumvarpið fyrir 1993 verður lagt fram í dag: Sighvati falinn tveggja milljarða niðurskurður -stórlega verður dregið úr meðferð áfengissjúkra.