Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er engin hætta á að ég detti úr stólnum, stelpur. Ég er alltaf með beltið spennt....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var fallega riðið í hlað á nýja farskjóta flokksins.

Dagsetning:

09. 10. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Markús Örn Antonsson
- Ólína Þorvarðardóttir
- Sigrún Magnúsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Markús Örn Antonsson borgarstjóri um pólitíska stöðu í Sjálfstæðisflokknum: Ég er kominn til að vera -ætlar að sýna af sér frumkvæði og myndugleik í embætti borgarstjóra.