Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Leyfðu okkur nú líka að tuttla, Árni minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Aðgerðir stjórnvalda í þessum málum gætu opnað möguleika á að Ísland yrði fyrsta landið til að geta boðið upp á áhættulausar krimmaferðir.

Dagsetning:

27. 06. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Geir Hallgrímsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kýr á Kjarvalsstöðum. Óvæntur gestur heimsótti Kjarvalsstaði í gær við opnun iðnkynningar Rangárvallasýslu sem tuttugu fyrirtæki standa að, kýrin Drottning frá Kirkjulæk í Fljótshlíð mætti á staðinn við mikinn fögnuð gesta.