Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Leyfðu okkur nú líka að tuttla, Árni minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það eru nú breyttir tímar núna, góði! Við ráðum orðið hvort við tökum við eða ekki!

Dagsetning:

27. 06. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Geir Hallgrímsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kýr á Kjarvalsstöðum. Óvæntur gestur heimsótti Kjarvalsstaði í gær við opnun iðnkynningar Rangárvallasýslu sem tuttugu fyrirtæki standa að, kýrin Drottning frá Kirkjulæk í Fljótshlíð mætti á staðinn við mikinn fögnuð gesta.