Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Leyfðu okkur nú líka að tuttla, Árni minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það ætti engum að þurfa að leiðast jólabóka-lesningin í ár

Dagsetning:

27. 06. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Geir Hallgrímsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kýr á Kjarvalsstöðum. Óvæntur gestur heimsótti Kjarvalsstaði í gær við opnun iðnkynningar Rangárvallasýslu sem tuttugu fyrirtæki standa að, kýrin Drottning frá Kirkjulæk í Fljótshlíð mætti á staðinn við mikinn fögnuð gesta.