Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er nú ég sem er fegurðardrottning í þessari borg, Reynir minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mörgum þykir þessi snöggi efnahagsbati minna dálítið á sögu Münchhausens, þegar honum tókst með styrkum armi að rykkja sjálfum sér upp úr feninu!

Dagsetning:

28. 06. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Þórhildur Þorleifsdóttir
- Davíð Oddsson
- Reynir Pétur

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vildi helst að Vigdís sjálf tæki á móti mér í Reykjavík - segir Reynir Pétur Íslandsgöngumaður í samtali við NT