Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Litla gula hænan fann land og það var Ísland."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Verðbólgan á niðurleið - segir stjórnin. - En flestir sem þekkja til atferli dýra, vita að þau eru ekki á niðurleið, þó þau grafi smá holu til að hylja ýmislegt.

Dagsetning:

05. 07. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Risaverksmiðja? Hópur innlendra og erlendra aðila hyggur á stofnun verksmiðju á Íslandi sem framleiddi um 70 þúsund tonn af kjúklingakjöti.