Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mætti ég hirða atkvæðin mín úr hrúgunni áður en þú skóflar henni í nefið, góði!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég vildi óska að þetta væri ekki vöruvél. - Ég er svo slæmur í öxlinni eftir þá síðustu!

Dagsetning:

26. 10. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Bjarnfríður Leósdóttir
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kosningar á VMSÍ-þingi draga dilk á eftir sér: "Ég sætti mig ekki við þetta" - segir Bjarnfríður Leósdóttir, sem vill að lögfræðingur ASÍ kanni hvort kosningin hafi verið lögmæt