Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Með sama áframhaldi verður ekki langt að bíða, að við þurfum á sérþjálfuðum sorp-tæknum að halda!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Síðasta óskin!!!

Dagsetning:

03. 02. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón Petersen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Cosmos fór yfir landið 20 mínútum áður en hann féll í Indlandshaf: "Sluppum með skrekkinn" - segir Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna 70 manns víðs vegar um landið fylgdust með því af hálfu Almannavarna ríkisins, hvort sovéski kjarnorkugervihnötturinn Cosmos félli til jarðar hér á landi, en Almannavörnum ríkisins barst aðvörun frá Bandaríkjunum um að líkur á að gervihnötturinn félli til jarðar á Íslandi hefðu stóraukist.