Dagsetning:
03. 02. 1983
Einstaklingar á mynd:
-
Guðjón Petersen
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Cosmos fór yfir landið 20 mínútum áður en hann féll í Indlandshaf:
"Sluppum með skrekkinn"
- segir Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna
70 manns víðs vegar um landið fylgdust með því af hálfu Almannavarna ríkisins, hvort sovéski kjarnorkugervihnötturinn Cosmos félli til jarðar hér á landi, en Almannavörnum ríkisins barst aðvörun frá Bandaríkjunum um að líkur á að gervihnötturinn félli til jarðar á Íslandi hefðu stóraukist.