Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Tommi er ekki svo tómur, og við komumst bara ekki hjá því að útvega honum aukatíma í meðaltalsreglunni, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ er ekki ofsögum sagt af þessu góðæri í landi Davíðs, félagar.Hér eru verk manns metin að verðleikum.

Dagsetning:

02. 02. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Tómas Árnason
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur meðmæltur meðaltalsreglunni "Framsóknarflokkurinn hefur hvað eftir annað samþykkt að leiðrétta það misvægi, sem nú er orðið milli kjördæma, sem er að mínu mati orðið of mikið," sagði Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, í gær. "Þeir sem fordæma meðaltalsaðferðina, skilja hana ekki." Þá kvað Steingrímur meðaltalsregluna að mörgu leyti sanngjörnustu leiðina, sem í boði stæði.