Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Med venlig hilsen til Nojaranna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við skulum gefa Valla víðförla gott klapp, því ég veit að þið munuð öll sakna hans!!

Dagsetning:

19. 02. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Bjarki Brynjarsson
- Bjarni Karlsson
- Jóna Hrönn Bolladóttir
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Til Noregs með siðferði íslensks sjávarútvegs. Á þriðjudaginn var lokafundur í fundarröðinni um siðferði sjávarútvegs. Séra Bjarni Karlsson heldur utan til Stamsund í Noregi á ráðstefnu um sama efni með niðurstöðu fundaraðanna í farteskinu.