Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Menn bíða nú spenntir eftir því hvor hljóta muni titilinn: "Heiðursfélagi Vinnuveitendasambandsins"!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú hefðir nú getað sagt þetta fyrr góði. Maður er búinn að hálf-drepa sig á þessu klambri!!

Dagsetning:

02. 06. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Þröstur Ólafsson
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.