Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Ummæli Ólafs R. Grímssonar, um að það hafi verið unaðslegt "að hlýða á dr. Gunnar flytja mál sitt á þingnefndarfundi," gætu bent til þess að "sögulegt brúðkaup", væri ekki langt undan?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að elda eitthvað annað ofaní lýðinn, góði, ég verð að banna alla súpu- og grautargerð!!

Dagsetning:

03. 06. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Geir Hallgrímsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.