Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Mér er mikill heiður að fá að krossa þig, hr. Clinton með okkar æðstu pylsuorðu SS, "Bæjarins bestu"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú ætlar þó ekki að fórna stólnum fyrir lýðræðið, Óli Jó - eða hvað!?

Dagsetning:

12. 11. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Cinton, Bill J
- Clinton, Hyllari Rodham
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Clinton-hjónin heiðruð. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti Bill Clinton fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og Hillary Rodham Clinton, öldungadeildarþingmanni, sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til landafundahátíðarhaldanna árið 2000.