Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mikið vildi ég að þú værir það hress elsku karlinn minn, að þú gætir fylgst með því hvað stjórnin er búin að gera ofboðslega mikið, og hvað allt er orðið gott...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að reyna að halda honum uppréttum, lambið mitt. Pabbi þinn er aðalkallinn, núna.

Dagsetning:

29. 10. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ágætur árangur Í stefnuræðu sinni á mánudaginn gerði Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra sérstaklega að umtalsefni þann árangur sem náðst hefur síðustu tvö ár í núverandi stjórnarsamstarfi eftir að Þorsteinn Pálsson hrökklaðist frá stjórnarforystu haustið 1988.