Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Viltu kannski að ég láti hana syngja, ha ?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Prófessorinn getur verið alveg rólegur. Það er ekki fræðilegur möguleiki á, að ég lendi í sömu sporum og Færeyingar. Ég er með svo miklu stærri hlemma...

Dagsetning:

18. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ágústa Aðalheiður Ágústdóttir
- Gunnar Björnsson
- Karl Sigurbjörnsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Prestadeila á byrjunarreit: Söngur prestfrúarinnar. Söfnuðir eiga það til að snúast af hörku gegn presti sínum án þess að nokkur skýring finnist á því háttalagi. Þannig gerðist það ...