Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú verður að einbeita þér að þeirri hægri, maður fær bara flísar í sig úr vinstri löppinni, Grétar minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mér er óhætt að nota hólkinn góði. Kristur sagði skýrum orðum "Ég er ekki kominn til að boða frið heldur sverð".

Dagsetning:

17. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Grétar Mar Jónsson
- Guðjón Arnar Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðjón A. Kristjánsson fráfarandi forseti FFSÍ óskar eftirmanni sínum, Grétar Mar Jónsyni góðs gengis. Mikið verk framundan Grétar Mar Jónsson frá Sandgerði var kjörinn formaður á 39. sambandsþigi Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, sem ...