Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nei, nei, góði, þetta er minn staður, ég er nú jólasveinninn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá geta nú mótmælendur fjölmiðlalaga haldið áfram að gleðjast.

Dagsetning:

19. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Jesús
- Jólasveinninn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eigi var rúm fyrir hann í Kringlunni heldur. 1. nóvember voru hengd upp í Kringlunni á vegum Gallerís - Foldar geysistór myndverk eftir Gunnar Karlsson, hinn kunna teiknara og listmálara. Myndefnið var aðeins eitt, Jesús ..