Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Myllusteinninn þungi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
EKKI eru menn á eitt sáttir um hvort hér sé bara kosningadúsa á ferðinn, eða nú sé komið að því að ræna þá ríku og færa fátækum.

Dagsetning:

12. 08. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Myllusteinninn þungi. Ríkistjórnin þarf að fara að sinna fjármálum ríkisins í alvöru. Það getur ekki gengið fram eftir öllu kjörtímabilinu, að stærsti þáttur þjóðarbúskaparins og mesti örlagavaldur í hagstjórninni fái að leika lausum hala með þeim afleiðingum, að áætlanir fari sífellt úr böndum.