Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Láttu mig um lömbin Hvatur minn, hugsa þú um stórgripa slátrunina góði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og nú skulum við fá að sjá hvernig þessir úlfar, sem stunda svona blekkingar, líta út, eftir að þeir hafa afklæðst sauðargærunum!

Dagsetning:

11. 08. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landbúnaðarráðherra gagnrýnir harðlega skýrslu um norrænan landbúnað: Sighvatur hugi að störfum í eigin húsi. Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra segir að ríkisstjórnin verði að endurskoða stefnu sína í vaxtamálum. Það gangi ekki til lengdar að vextir séu hærri hér á landi en í öðrum löndum.