Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er verið að spyrja eftir þér Clinton minn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég þakka lærdómsríka dvöl, herrar mínir. Nú get ég sagt herra Bush hvernig hann á að stjórna Ameríku....

Dagsetning:

10. 08. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Clinton, Hillary Rodham

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Systkinum forsetans fer fjölgandi. Phoenix í Arizona,The Daily Thelegraph. Bill Clinton, Bandaríkjaforseti kann að eiga hálfsystur í Tucson í Arizona ef marka má fæðingarvottorð sem birt voru í gær. Ekki er langt síðan hálfbróðir forsetans kom fram á sjónarsviðið.