Clinton lætur af embætti.
Alþingi sett í gær.
Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands setti í gær Alþingi, 115 löggjafarþingið. Í stuttu ávarpi til þingmanna minnist forsetinn m.a. þeirra orða Jóns Sigurðssonar forseta að Alþingi væri frækorn allra framfara.