Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Maður þarf ekkert að vera með "fulde fem" og muna alla hluti, Davíð minn. Frú Vigdís segir það ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
EINHVERN tíma hefði þetta ekki þótt boðlegur farangur til að hafa með sér vestur um haf.

Dagsetning:

09. 10. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingmenn þurfa ekki að vera ofurmenni. Alþingi var sett í gær við hátíðlega athöfn. Að lokinni guðþjónustu í Dómkirkjunni gengu forseti Íslands, Vigdís Finnbogadóttir...