Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei, Dorrit mín, strákarnir þurfa bara að hífa upp launin sín. Dabbi er að byggja og Dóri þarf að skrapa saman fyrir útför flokksins.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gætirðu ekki hirt úr þeim atkvæðin áður en þú hengir þá upp á krókinn, Jón minn?

Dagsetning:

18. 05. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Moussaieff, Dorrit
- Ólafur Ragnar Grímssson
- Pétur Haraldsson Blöndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsetinn greiðir skatt frá 1.ágúst en heldur húsnæðis- og bifreiðahlunnindum. Ekki til höfuðs Dorrit-segir fyrsti flutningsmaður-sendiráðsmenn næstir.