Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Velkomin á Sigmunds-vefinn
Nafn, texti
Nei Orri minn, við náum ekki þessum, þetta er ekki villtur lax, þetta er eldislax.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þetta gæti gerbreytt stöðunni hjá okkur í heilbrigðisgeiranum, Davíð minn, engar pillur eða skurðaðgerðir, bara svona títiprjónar.
Dagsetning:
19. 05. 2000
Einstaklingar á mynd:
-
Orri Vigfússon
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Íslandsbanki-FBA metinn á 58 milljarða. Kristján Ragnarsson stýrir stærsta banka landsins -Orca fékk tvo stjórnarmenn en Orri Vigfússon náði ekki kjöri.