Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Nei, nei, elskunar mínar, við sprautum ekki við þessu, þetta eru bara skitu- stingir eftir allt ofátið.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Á ég að segja hókus pókus og láta mig hverfa?
Dagsetning:
02. 11. 2001
Einstaklingar á mynd:
-
Birgir Ísleifur Gunnarsson
-
Davíð Oddsson
-
Gæsin
-
Halldór Ásgrímsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Hagkerfið þarf vítamínssprautu. Efnahagur. Ég tel að það sé ekki of seint að afstýra mestu vandræðunum með skynsamlegri hagstjórn ....