Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Sjáðu hvað þetta er grjótmagnað, Árni, þetta er úr dánarbúinu okkar gömlu kommanna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
NEI, nei, þetta er ekkert alvarlegt, hæstvirtur þingforseti. Það hefur bara slegið saman nokkrum línum.

Dagsetning:

01. 11. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Steinar Jóhannsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur J Sigfússon endurkjörinn formaður Vinstri grænna á samstöðufundi. Aldrei mikilvægara að losna við herinn.