Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei, strákar. Samkvæmt heiðursmannasamkomulaginu á ég að fá þessa dollara ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Keppnin í "dvergakastinu" er án efa sú grein mótsins, sem menn bíða eftir með hvað mestum spenningi ....

Dagsetning:

23. 05. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Cobb,Charles E.
- Halldór Blöndal
- Sveinn Runólfsson
- Eiður Svanberg Guðnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bjórframleiðandi styrkir landgræðslustörf hér á landi. Charles E. Cobb, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, afhendir Sveini Runólfssyni, landgræðslustjóra, fyrsta framlag bandaríska fyrirtækisins Anheuser-Busch International, sem varið verður til landgræðslu hér á landi.