Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nei, nei, strákar. Samkvæmt heiðursmannasamkomulaginu á ég að fá þessa dollara ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Pólitíska landslagið breytist svo ört að jafnvel þaulreyndir atvinnumenn ná varla að fylgjast með því hver er hvað og hver er fyrir hvern í leiknum.

Dagsetning:

23. 05. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Cobb,Charles E.
- Halldór Blöndal
- Sveinn Runólfsson
- Eiður Svanberg Guðnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bjórframleiðandi styrkir landgræðslustörf hér á landi. Charles E. Cobb, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, afhendir Sveini Runólfssyni, landgræðslustjóra, fyrsta framlag bandaríska fyrirtækisins Anheuser-Busch International, sem varið verður til landgræðslu hér á landi.