Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú átt að láta fagmanninn um þetta, Davíð minn ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Manstu ekki eftir okkur herra? Við börðumst með þér í Írak.

Dagsetning:

22. 05. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Óli Þ. Guðbjartsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins: Vali á nýjum borgarstjóra var frestað til fyrsta júlí. Ekki nógu afgerandi meirihluti fyrir öðrum hvorum frambjóðandanum segir Davíð Oddsson