Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Norðurlandaráð 1995
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Enga óþekkt, Keikó, réttu mér dekkið, tími hjálpartækja ástarlífsins er liðinn, góði.

Dagsetning:

17. 02. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Bruntland, Gro Harlem
- Davíð Oddsson
- Esko, Aho Tapani
- Rasmundsen, Paul Nyrup
- Carlson, Ingvar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Carlson vill skera. Ingvar Carlson, forsætisráðherra Svíþjóðar, lagði til að framlög Svía til ráðsins yrðu skorin niður um 150 milljónir sænskra króna, en það myndi þýða að heildarframlag til ráðsins minnkuðu um 20 af hundruðum.