Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta er allt Helga að kenna, hann hefur hvorki kennt Kobba litla að draga til stafs né reikna....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
USS. - Hann verður að ver sofnaður, áður en gestirnir koma!

Dagsetning:

16. 02. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Helgi Ágústsson
- Jakob Frímann Magnússon
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sigurður Þórðarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vinnubrögð utanríkisráðherra. Í janúar síðastliðnum sendi Ríkisendurskoðun frá sér skýrslu um bókhald og fjárreiður sendiráðs Íslands í London. Þessi skýrsla snerti einkum starfssvið menningarfulltrúa þar í borg.