Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nú skulum við aldeilis láta Moggann fá það óþvegið, strákar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekkert að óttast, frú. Þetta er bara innsiglaði söluskatts-gleypirinn að taka matarskattinn ...

Dagsetning:

18. 12. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur Hermannsson: Þarf mótvægi á móti Morgunblaðinu og DV Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins telur að til greina geti komið einhvers konar samstarf, eða sameining NT, Þjóðviljans og Alþýðublaðsins. hann segir engar formlegar viðræður formanna Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks hafa farið fram um þetta, en mál þessi hafi verið reifuð á göngum.