Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nú verða öll dýrin í landinu að vera vinir og passa hvort annað svo að landbúnaðarráðherrann nái ekki að kyssa okkur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sagði ég ekki að okkur legðist eitthvað til, þó við flosnuðum upp úr þessu búskaparhokri, Dóri minn?

Dagsetning:

10. 11. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Fyrstur til að kyssa kú Júdasarkossi" Sverrir Hermannsson þingmaður Frjálslyndaflokksins, gagnrýndi Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra í utandagskrárumræð-.....