Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Og svo eitt læri enn fyrir Nonna, og aftur eitt fyrir Nonna, því hann er svo afskaplega góður....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú ert ekki slæmur í maga ef þú færð ekki pípandi af þessu kasúldna ellefu hundruð ára gamla drasli, góði!

Dagsetning:

02. 03. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Egill Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kratar fengu GATT-málinu frestað.