Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Okkar stefna er ábyrg, við notum gamla góða trixið áfram, bætum þessu bara á orkumerina.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að reyna að halda honum uppréttum, lambið mitt. Pabbi þinn er aðalkallinn, núna.

Dagsetning:

02. 05. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Alfreð Þorsteinsson
- Helgi Hjörvar
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Stefán Jón Hafstein

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stefnuskrá R-listans. 2500 milljónum bætt við. Kostnaður vegna nýmæla í stefnuskrá Reykjavíkurlistans, sem kynnt var í gær, er um það bil tveir og hálfur milljarður króna.