Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Pjakkarnir ykkar. Voruð þið ekki búnir að lofa að láta rófurnar í kálgarði Drottins í friði?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að taka sprettinn. Tíkin er búin að þefa upp slóðina!!

Dagsetning:

28. 10. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Skúlason
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorsteinn og Friðrik stóðu ekki við orð sín - segir biskup Íslands Í ræðu biskups Íslands, herra Ólafs Skúlasonar, við setningu kirkjuþings í vikunni lýsti hann vonbrigðum sínum yfir tregðu ríkisvaldsins að standa við gerða samninga um skil á hlutdeild safnaða og kirkjugarða í sköttum.