Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Segðu að þetta sé bara martröð, góði. - Og þegar við vöknum verði þeir farnir!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ætli þeir haldi nú ekki að þú sért með falinn byssuhólk undir buxnastrengnum, eftir þetta flangs þitt utaní flugfreyjunum, flagarinn þinn.

Dagsetning:

27. 09. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Búist við 6% kaupmáttarsamdrætti á næsta ári Þjóðhagsstofnun telur að kaupmáttur dragist saman um 6% á næsta ári að meðaltali og er það álit byggt á framreikningi, samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá Hallgrími Snorrasyni, hagfræðingi hjá Þjóðhagsstofnun, í gær. Í riti frá Þjóðhagsstofnun, um framvindu efnahagsmála 1982, kemur fram að kaupmáttur á síðasta fjórðungi þessa árs verði minni að mati stofnunarinnar, en meðaltal ársins.