Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Segðu að þetta sé bara martröð, góði. - Og þegar við vöknum verði þeir farnir!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
OG EKKERT ÞINGHÚS EIGA ÞEIR ... OG SITJA Á HROSSHAUS TVEIR OG TVEIR, NAHA, NAHA

Dagsetning:

27. 09. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Búist við 6% kaupmáttarsamdrætti á næsta ári Þjóðhagsstofnun telur að kaupmáttur dragist saman um 6% á næsta ári að meðaltali og er það álit byggt á framreikningi, samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá Hallgrími Snorrasyni, hagfræðingi hjá Þjóðhagsstofnun, í gær. Í riti frá Þjóðhagsstofnun, um framvindu efnahagsmála 1982, kemur fram að kaupmáttur á síðasta fjórðungi þessa árs verði minni að mati stofnunarinnar, en meðaltal ársins.