Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þá geta menn klappað á þann bossann, sem þeim þykir bestur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Huldumaðurinn er óráðin gáta enn! Sporin eftir hann gætu verið eftir hreindýr, veiðiþjóf eða jafnvel stýrimann á varðskipi, einnig er talið að hann kveiki á kerti og éti brauð og fari úr næturstað á þess að búa um rúmin.

Dagsetning:

28. 09. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Lúðvík Jósepsson
- Matthías Bjarnason
- Steingrímur Hermannsson
- Eggert Þorsteinsson
- Kjartan Jóhannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvað "á" hver stjórn marga skuttogara?