Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski...."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss! - Farðu með það aftur strákur. Mér líst ekkert á þessar kynbætur.

Dagsetning:

30. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sveinbjörn Björnsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingmenn Sjálfstæðisflokks gagnrýndu utanríkisráðherra harðlega á Alþingi. Áhugi á ESB-styrkjum meiri en á sjálfstæði. Þingmenn Sjálfstæðisflokks gagnrýndu utanríkisráðherra harðlega á Alþingi í gær og gáfu í skyn að hann nýtti stofnanir Háskóla Íslands í pólitískum tilgangi. Utanríkisráðherra vísaði þessu á bug.