Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Skattasníkir hlýtur að þessu sinni titilinn "Jólasveinn ársins"...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, látið þið nú ekki svona púddurnar mínar, ég er bara hún Ranka gamla að ná í eggin!

Dagsetning:

03. 01. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjárlagahallinn 9,7 milljarðar