Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Áfram verður hjakkað í sama farinu...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá er punkturinn yfir i-ið kominn ...

Dagsetning:

04. 01. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jóhanna Sigurðardóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Á botni sveiflunnar. Allar líkur benda til þess, að komandi ár verði Íslendingum erfitt í efnahagslegu tilliti. Hagfræðingar telja ekki vafamál, að samdráttur verði í efnahagsmálum árið 1994.