Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Skipið er að sjálfsögðu opið í báða enda og getur því togað áfram og aftur á bak. - Stefninu hefur verið komið þannig fyrir að skipið mælist ekki lengra en venjuleg trilla!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Æ!Æ! krakkar mínir. Lofið þið nú "Meistara Villa" að fá sér smá hænublund, áður en hann lúskrar á vondu norninni!?

Dagsetning:

26. 04. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýjung í skipasmíðum: Framsóknarlagið Ekki alls fyrir löngu veitti sjávarútvegsráðherra Sjólastöðinni í Hafnarfirði leyfi til að kaupa bát erlendis frá. Sjólastöðin keypti skuttogara. Hann var heldur langur til að teljast bátur skv. íslenskum reglum og þá var einfaldlega gripið til þess ráðs að saga framan af stefni skipsins og öllu réttlæti þar með fullnægt.