Dagsetning:
26. 04. 1982
Einstaklingar á mynd:
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Nýjung í skipasmíðum:
Framsóknarlagið
Ekki alls fyrir löngu veitti sjávarútvegsráðherra Sjólastöðinni í Hafnarfirði leyfi til að kaupa bát erlendis frá. Sjólastöðin keypti skuttogara. Hann var heldur langur til að teljast bátur skv. íslenskum reglum og þá var einfaldlega gripið til þess ráðs að saga framan af stefni skipsins og öllu réttlæti þar með fullnægt.